Mál og saga er félag um söguleg málvísindi og textafræði. Félagið stendur m.a. fyrir árlegri ráðstefnu, Ólafsþingi, sem að jafnaði er haldin á fyrsta degi vetrar.
Á aðalfundi 2022 voru eftirfarandi kjörin í stjórn félagsins:
Jón Axel Harðarson formaður
Katrín Axelsdóttir gjaldkeri
Aðalsteinn Hákonarson ritari
Guðrún Þórhallsdóttir
Helgi Skúli Kjartansson (varamaður)